mánudagur, október 11, 2004

Eg er bunad eignast ovin a Moltu. Hann er i bekknum minum og mer finnst hann ekkert skemmtilegur. Hann er fra Luxemborg og er herna til ad laera ensku og klara Cambridge svo hann geti ordid flugmadur. Fokk! Honum finnst hann svo frabaer og fallegur og allt sem hann gerir er svo aedislegt og landid hans er besta land i heimi og hann er frabaer tonlistarmadur ad thvi ogleymdu ad hann er bunad gefa ut thrja geisladiska. Hann spilar adallega sigauna tonlist, en er ekki sigauni, hann er rikur svo. Hann a BMW og mamma hans lika. Thau eru rikasta folkid i Luxemborg. Honum finnst Island omurlegt, honum finnst eg omurleg og allt sem eg geri er engan veginn nogu gott. Hann er snobbhani. Eg hata hann.... nei okey hann fer afskaplega mikid i taugarnar a mer og stundum eiga sumir erfitt med ad stilla sig thegar hann byrjar ad rofla. Eg missi nu ekki oft stjorn a mer, en thessi madur er gjorsamlega ad gera ut af vid mig.

Er annars ekkert bunad skrifa i langan tima. Bunad vera umkringd islendingum alla helgina, og for a fotboltaleikinn island-malta a laugardaginn. Thad var aevintyri utaf fyrir sig. Eg for med Alex og Pinar thvi islendingarnir, thjalfari og formadur ksi eda eitthvad svoleidis gafu mer thrja mida. Thurftum samt ad fara a hotelid theirra og saekja midana. Ekkert mal, hotelid hinum meginn a eyjunni en samt a leidinni a vollinn. Tokum bara 64 eins og venjulega sem atti ad fara til Valletta. En allt i einu stoppar streato, rutubilstjorinn for ut fekk ser kaffi og sigo, alveg sallarolegur, 5 minutum sidar kemur hann aftur inn, breytir numerinu i 75 og heldur afram. Vid vissum ekki hvad var ad gerast og Alex sem er buin ad bua herna i naestum tvo ar hafdi aldrei adur sed straeto numer 75. Vid dingludum bjollunni en hann stoppadi ekki heldur theystist bara afram eins og vitleysingur og stoppadi ekki a einni einustu stoppistod, en vid vissum samt ad hann var ad keyra leidina til Valletta svo thetta var ekki svo svakalegt. Vid endudum lika thar. I valletta thurftum vid ad taka annan straeto a hotelid. Corinthea hotelid. Fimm stjornu hotel vid San Anton gardanna, horkuflott, gosbrunnar, einkabilstjorar og fraegir leikarar ut um allt tharna... forum inn, frekar sveittar og tussulegar eftir langa gongu. Rakumst a landslidid og fyrirmenn theirra. Skemmtilegt... their letu okkur svo fa midana. Snerum vid ut af hotelinu og forum ad leita ad straeto sem gekk a vollinn. Tokst og vid komumst a leidarenda. Leikurinn var samt eiginlega bara frekar leidinlegur thott thad hafi verid gott ad heyra sma islensku. Eg finn thad ad eg er ad slakna i islenskunni enda er thessi faersla orugglega mjog malfraedilega vitlaus... en who cares.

Er ad fara til Sliema med Pinar a eftir ad kaupa mer bikini (ekki enntha buin ad thvi, enda erum vid bunar ad vera halfnaktar i solbadi) svo eg geti farid a strondina... svo vantar mig solgleraugu. Veit ekki alveg... eg a orugglega ekki eftir ad sja neitt thegar eg verd komin med solgleraugu... hah! thetta verdur spennandi.

Pinar er ad fara a laugardaginn. Ekki gaman, aetlum i tilefni ad thvi ad bjoda folki heim annad kvold, their sem sja ser faert ad maeta tha byrjar gledin um 10 pm ad maltneskum tima.

Samt hef eg nokkud storar frettir ad faera. Valerianne er ad flytja ut fra mer. Hun er buin ad na ser i Maltneskan mann og er ad fara ad bua med honum. Hun er aldeilis haett ad vera saet og saklaus... Tha verd eg ein i risastora herberginu, verdur ekki slaemt. Skilst reyndar ad thad komi einhver itolsk stelpa eftir manud. Thetta verdur ahugavert.

En jaeja... english for work bidur min...