miðvikudagur, október 27, 2004

Hallo! Sit her vid tolvuna og horfi ut um gluggan a eldingar. Thaer eru gullfallegar thar sem thaer reyna ad brjota ser leid i gegnum skyin. Vaknadi sidustu nott vid thrumur og thessar glaeringar og var halfskelfd. Var soldid svefndrukinn og frekar lengi ad fatta hvad var i gangi. Alex sagdi ad eg hafi sagt "Alex I dont like this" En eg man ekkert eftir. Thad er nu svo sem margfraegt ad eg tala eins og vitleysingur upp ur svefni.
Svo i morgun var allt rennandi blautt og ekki mjog heitt. Gat thess vegna farid i peysu i skolann VIII! Fekk sidan taugaafall thegar kennarinn minn sagdi mer ad vedrid yrdi ekki mikid verra en thetta... was... 23 stiga hiti, sol og sma rigning... er thad ekki bara lysing a godum sumardegi a Islandi? Ja herna... thetta er magnified :)
Timinn flygur afram, thad er 27 oktober! naestum november og Eva min a afmaeli bradum.. og eg naestum komin heim.. ja herna og brudkaup i vaendum! Ekki hja Evu en hja Eric.. Eg er svoldid skritin i hausnum i dag, kannski er thad af thvi eg er med konuveikina (haha Runar fraendi, var thad ekki annars :) mmm... mig langar i sukkuladi..
For i thrju bio i dag. Thad er ad segja i bio klukkan thrju.. for a Notebook, astarvella fra helviti, for ekki ad grata eins og mer skilst ad flestir geri... Kannnski er thetta satt.... kannski er eg med kalt hjarta.
Vorum nefninlega i tima i gaer og Stephen kom med verkefni. Vid attum ad yminda okkur ad vid vaerum hjartaigraedsluteymi. Vid hofdum eitt hjarta, atta sjuklinga og alla critical og vid attum ad akveda hver myndi fa hjartad, innan akvedins tima annars vaeri ekki haegt ad nota hjartad. Eg var fyrst til ad akveda mig og tha sagdi Stephen ad eg vaeri med kalt hjarta..
Jaeja eg og Runar fraendi (konuveikin) erum ad fara ad sofa, enda illt allstadar fra mitti og nidur ad hnjam. Verkjatoflur virka ekki a thennan andskota.

Bid ad heilsa ykkur sykursnudarnir minir...