miðvikudagur, október 20, 2004

Var ad koma ur tima sem heitir Communication and integrated skills. Merkilegt nokk, hefur hingad til snuist um ad tala, tja sig, rokraeda, rifast og svo framvegis. Hef nu haft mig frekar litid i frammi i thessum timum (ja eg veit frekar olikt mer) Astaedan er su ad eg er ein fra islandi augljoslega, eini skandinaviubuinn og herumbil eini evropubuinn i thessum timum. Restin eru kinverjar og russar. Mig langar ekkert serstaklega mikid til ad rokraeda vid tha um mannrettindi. Thangad til i dag. Vorum ad fara yfir mannrettindaskra sameinudu thjodanna, sem mig minnir reyndar ad vid hofum farid yfir i menningarfraedi i fyrra. Gat ekki haldid i mer lengur thegar blessadir kinverjarnir foru ad tala um ad landid theirra vaeri nu eiginlega ekki kommunistariki og hvad allt vaeri gott thar og konur aettu ad vinna heima, ala upp bornin og svo framvegis. Horfdi a Sladsjan (kennarann minn) i sma stund, helt svo mina raedu og einhvernveginn tha held eg ad eg hafi nad ad sannfaera Sladsjan um ad Island vaeri besta land i heimi.. Merkilegt nokk, vissi ekki ad sannfaeringarkraftur minn vaeri svona svakalegur..
er ad spa hvort eg eigi ad nenna heim i solbad eda hvort eg eigi ad fara a strondina... litill fugl hvisladi thvi ad mer ad thad vaeri snjor a islandi.... hehe... get ekki sagt ad eg sakni thess mikid... en thad verdur samt gott ad koma heim i jolasnjoinn, hver veit nema eg komi til med ad taka straeto thegar eg kem til islands....
jah, aetla ad drulla mer heim, sundlaugin er betri kostur en sjorinn...