fimmtudagur, júlí 28, 2005


Eftir að vera búin að fikta og fikta og fikta þá veit ég ekkert hvað ég gerði af mér... byrjaði á að eyðileggja allt og bjarga því síðan, ætlaði síðan að setja inn komment og eitthvað bla en ég veit ekkert hvernig það fór.

Í kvöld er fótbolti og frisbí aftur, ætlum að reyna að koma hérna Reynihlíðarstarfsfólkinu í form fyrir veturinn. Þar sem við erum hvort sem er að fara að hanga inn í allan vetur og læra og læra og læra. Anyways, stefnan er auðvitað að vinna fjandans boltann sama hvernig við förum að því, en ég held að fyrsta reglan sé klárlega að koma fótboltastjörnunum í íþróttaskó!

Ble ble ble hef ekkert að segja gott veður, dásamlegt, ég er að fara í frí og það er að koma Verzlunarmanna helgi!