föstudagur, febrúar 21, 2003


Ég bara verð að koma einni spekúlasjón á framfæri.

Þannig er nefnilega mál með vexti að ég var að horfa á Gettu Betur -mh í gærkveldi, sorglegur atburður það.
Ég var bara að spá, þið hljótið líka að hafa velt því fyrir ykkur líka. Hvað er málið með gæruna í miðjunni hjá mh??? Getiði svarað því???
Ég hef nú alltaf vitað að sumir mh-ingar geta verið svolítið furðulegir endrum og eins (gæða fólk upp til hópa samt sem áður) En þessi stúlka hefur greinilega lent einum of oft fyrir kyrrstæðum bíl, allavega er það e-h sem hefur skemmt í henni heilabúið greyjinu (kannski tók hún sýru í grunnskóla)
Ég hélt nefnilega að konseptið væri að hafa gáfað og vel gefið fólk í Gettu betur liðinu, svona til að sýna bestu hlið síns skóla í sjónvarpinu. En mh-ingar hafa greinilega eitthvað farið á mis við þá pæingu og bara farið á www.heimskungmodel.is og fengið póstsent eitt heimskt ung-módel á kostnað nemendafélagsins. Til að hafa til skrauts.
Þeir hefðu samt eiginlega átt að láta hana fara á svona hundaþjálfunar námskeið fyrst.
...eða bara slökkva á micinum hennar!

"uhh... krullujárn!!!" ...WTF????

Kannski er hún samt svona stragety plan á móti mr! Hún playar sig geðveikt heimska og ljóskulega í öllum undankeppnunum (er að standa sig vel í því allavega) svo bara brillerar hún í úrslitakeppninni... nah...
Kannski verða mh-ingarnir búnir að græða nýjann heila í hana.

Annars getum við bara afhent liði Fjárhússins við Tjörnina hljóðnemann og flugmiðana strax.

ses
-Eva