miðvikudagur, febrúar 19, 2003

Jæja....
mér leiðist meira en allt, annan daginn í röð. Sam heilmikið merkilegur dagur sko, margt búið að gerast.
Ætla að benda á að bekkurinn okkar er kominn með blogg

Ég byrjaði reyndar á því að sofa ekki neitt í nótt... djö... var ekkert smá pirruð því ég svaf ekki eina mínútu. Það er svo óþægilegt og maður veltir sér og snýr sér í heilan hring oh ekkert gengur og aldrei sofnar maður. Svo fór ég og fékk mér heita mjólk með hunangi útí því það á víst að vera svæfandi en nei.... ekkert virkar... dem.. svo fór ég ekki í skólann því ég var ennþá með hita. Frábært hár. Svo sofnaði ég og eitthvað bara... pantaði tíma í skoðun fyrir Mikka litla...

Guiding kallar (vá lífið mitt er sorglegt þessa dagana)
kv.
-Þurí