mánudagur, febrúar 24, 2003

Ok...
hversu glatað er þetta blogg dæmi... eða kannski bara ég. Ég ákvað nefninlegast í morgun að fyrst Eva væri ekki í skólanum væri allt í lagi fyrir mig að fikta aðeins í tæknimálum síðunnar. Ég fór inná HTMLið og fiktaði aðeins, en það breyttist ekkert.... vá hvað ég er ógeðslega treg....

kveðja úr húsi heimskunnar,
-Þurí