föstudagur, mars 28, 2003

Úbbs... ég eyðilagði bloggið okkar!!! æji æji... Ég var eitthvað að reyna að proffast í html-inu og allt fór bara til fjandads, veit ekki hvað í helvítinu kom fyrir! Ég semsagt tek þetta til baka sem ég sagði að ég væri tölvusjéní!!! ... ég er greinilega bara íþróttafrík!!!! jæja, maður getur ekki verið allt!

Erum að fara á Eurovision Show á Broadway í kvöld... mikil eftirvænting í gangi!!!!

-Eva

p.s. London, París, Róm... urðu orðin tóm...