fimmtudagur, mars 06, 2003

Ok.. er ég eitthvað að misskilja þetta blogg dæmi???
Á maður að segja í smáatriðum hvað maður gerir alla daga og hvað maður horfir á í sjónvarpinu. Æji ég veit ekki, mér finnst það nú hálf klént!!! Leiðinlegt að lesa svoleiðis... "uh.. svo klæddi ég mig í skó og skellti hurðinni á eftir mér... svo klunnan 10:02 gekk ég inn og ...."
...bara að velta þessu fyrir mér!!!
-Eva