Hún Þuríður Pétursdóttir tilkynnti mér það árla í morgun að hún væri sumsé búin að rústa blogginu okkar! Ég tók léttnett kast á henni, en mundi svo hversu oft ég hef klúðrað þessum málum alveg uppá egin spýtur. Ég ákvað því að fyrirgefa henni í þetta skiptið.
Hinsvegar má deila um fegurð þessarar bloggsíðu í augnablikinu... en einsog vitur maður sagði eitt sinn; Fegurðin kemur innanfrá!
-Eva
Hinsvegar má deila um fegurð þessarar bloggsíðu í augnablikinu... en einsog vitur maður sagði eitt sinn; Fegurðin kemur innanfrá!
-Eva

<< Home