Voulez vous couchez avec moi ce soir....
FRÖNSKUPRÓF DAUÐANS Á MORGUN!!!! Óska hérmeð eftir hjálp í eitthverri mynd.
Ef frönskukennarinn minn væri karlmaður myndi ég mæta í loðpels einum fata á tröppurnar hjá honum með kampavín og svipu í hönd... en aðstæður bjóða víst ekki uppá það þar sem frönskukennarinn minn er kvenkyns og kynvís!!! DEM!!!!
Vill annars bara benda ykkur á að Lafði Sigrún var að setja inn djammyndir síðan á páskunum HÉR... endilega kíkið á þetta, þarna kennir ýmissa grasa!
jæja... ætla að tussast til að fara að gera eitthvað af viti!!!!
wish me luck... i need it!!!
au revoir
-Eva

<< Home