Þið sem komuð hér í kvöld
(vonandi skemmtið ykkur vel)
Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld
(drekkið ykkur ekki í hel)
Þið komuð ekki til að sofa
(í tjaldi verðið ekki ein)
Fjöri skal ég ykkur lofa
(dauður bak við næsta stein)
Upp á palli, inn í tjaldi, út í fljóti,
vonandi skemtið' ykkur
illa drukkin, inn í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemtið' ykkur vel
Ég veit nú ekki hvursu margir fyrrum bekkjarfélagar okkar lesa þetta blogg, en samt sem áður þá verður þetta staðurinn til að koma með hugmynd. Hugmyndin er sú að safna saman 6-Alkahól hérna í sveitinni aðra eða þriðju helgina í ágúst, svona áður en skólinn byrjar, eða fólk byrjar að flytja búferlum. Hvað finnst ykkur um þetta ágæta fólk? Smá útilega í sveitasæluna og löng böð í lóninu...
kv.
Þuríður
(vonandi skemmtið ykkur vel)
Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld
(drekkið ykkur ekki í hel)
Þið komuð ekki til að sofa
(í tjaldi verðið ekki ein)
Fjöri skal ég ykkur lofa
(dauður bak við næsta stein)
Upp á palli, inn í tjaldi, út í fljóti,
vonandi skemtið' ykkur
illa drukkin, inn í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemtið' ykkur vel
Ég veit nú ekki hvursu margir fyrrum bekkjarfélagar okkar lesa þetta blogg, en samt sem áður þá verður þetta staðurinn til að koma með hugmynd. Hugmyndin er sú að safna saman 6-Alkahól hérna í sveitinni aðra eða þriðju helgina í ágúst, svona áður en skólinn byrjar, eða fólk byrjar að flytja búferlum. Hvað finnst ykkur um þetta ágæta fólk? Smá útilega í sveitasæluna og löng böð í lóninu...
kv.
Þuríður

<< Home