fimmtudagur, júlí 29, 2004

Verslunarmannahelgin að ganga í garð.. hvað ætlar fólk að gera? ég ætla að vera hér og vinna. Nema er að spá í að skella mér á eins og tvö hlöðuböll og kannski í kaffihúsaferð til Akureyrar á sunnudaginn. En það kemur allt saman í ljós.. hvað ætlið þið að gera?