I never meant to cause you trouble...
Þreytt. Hress og Ánægð. Orð dagsins.
Var á næturvakt í gær, svaf svo í sjö tíma og mætti aftur í vinnuna. Núna eru 12 tímar eftir af sextán tíma vaktinni minni.. þá fæ ég að sofa aftur í sjö tíma og vinna svo aftur í sextán tíma. Svo fæ ég að sofa í svona fimm tíma og á að vinna til miðnættis. Svo fæ ég að sofa í sjö tíma og á að vinna sextán tíma vakt. Svo koma tvær átta tíma vaktir tvo daga í röð, og svo byrjar geðveikin alveg upp á nýtt.
Þetta verð ég að gera til 10 september. Guð hjálpi mér.. fyrst á ég samt ammæli.
Vona að ykkar dagar séu góðir.
kv.
Þuríður
Þreytt. Hress og Ánægð. Orð dagsins.
Var á næturvakt í gær, svaf svo í sjö tíma og mætti aftur í vinnuna. Núna eru 12 tímar eftir af sextán tíma vaktinni minni.. þá fæ ég að sofa aftur í sjö tíma og vinna svo aftur í sextán tíma. Svo fæ ég að sofa í svona fimm tíma og á að vinna til miðnættis. Svo fæ ég að sofa í sjö tíma og á að vinna sextán tíma vakt. Svo koma tvær átta tíma vaktir tvo daga í röð, og svo byrjar geðveikin alveg upp á nýtt.
Þetta verð ég að gera til 10 september. Guð hjálpi mér.. fyrst á ég samt ammæli.
Vona að ykkar dagar séu góðir.
kv.
Þuríður

<< Home