laugardagur, ágúst 07, 2004

Varðandi útilegu 6-A

Búnað tala við tjaldstæði hér og þar kostar ISK 600 á manninn tjaldstæðið og þá eru sturtur innifaldar.

Í guðanna bænum fariði að raða ykkur saman í bíla og tjöld

Í lónið kostar ISK 1000

Í gamla bænum sem er kaffihúsið okkar kostar hamborgari ISK 1150, Kjöt/fiskisúpa með brauði og áfyllingu ISK 950 og réttur dagsins ISK 1200. Thule kostar 580 og stór víking 620.

Svo er hér líka afbragðspizzustaður Zanzibar að nafni og þar fást ágætis pizzur einhversstaðar í kringum þúsundkallinn. Bjór kostar 500.

Látið mig svo vita hvað þið eruð að hugsa elskurnar mínar.

kv.
Þuríður