sunnudagur, október 03, 2004

Er ekki leyfilegt ad vera ekki alltaf skemmtileg???
Er svo pirrud ad eg get omogulega bloggad skemmtilega svo eg aetla ad kvarta i stadinn.
Sumt folk er svo erfitt. Thad er svo osjalfstaett ad thad getur ekki akvedid i hvernig naerbuxum thad vill vera. Thad er folkid sem fer med manni a barinn og segir "eg aetla ad fa thad sem hun aetlar ad fa!!!" ohh... pirr... thad er lika folkid sem eltir mann ut um allt thegar madur fer ad djamma og verdur pirrad ef madur talar ekki vid thau allt kvoldid. Folkid sem segir ja eda mer er alveg sama vid ollu sem madur stingur upp a. Eg er ekki ad fa goda mynd af norsku folki herna i utlandinu skal eg segja ykkur...

Litill fugl hvisladi thvi ad mer ad thad vaeri Island-Malta fotboltaleikur herna i naestu viku. Byst vid ad eg verdi ad skella mer thott ahugi minna fotbolta se i lagmarki. En ahugi minn a ad horfa a myndarlega karlmenn er hinsvegar i hamarki svo ekki se minnst a ad stydja land og thjod i svona leik. Aetli eg verdi eini islendingurinn?? Alex aetlar ad koma med mer og vid aetlum ad vera alveg gjorsamlega eins og vitleysingar.

Valerianne kom ekki heim i nott... eg for heim um tvoleitid frekar pirrud svo eg akvad ad labba til ad na pirringnum ur mer, var med Korn og Systemof a down i eyrunum og arkadi upp haedina i powerwalking. Kom heim, gat ekki sofnad svo eg for ad rada myndunum minum i tolvuna. Gat ekki enntha sofnad klukkan fjogur svo eg for i sundlaugina og synti nokkrar ferdir og svo gat eg sofnad. Thegar eg vaknadi klukkan tiu var Val ad koma heim... alveg gjorsamlega uturtjuttud. Ja her... stelpan bara ad fullordnast...

Stefni a gymmid a eftir og er bara ad bida eftir ad Mette komi, hun er ad borda med host fjolskyldunni sinni i Pembroke. Hef ekkert skemmtilegt ad segja, virdist enntha vera full af einhverjum ogedis pirring...

Mig langar i bref og email...