fimmtudagur, október 21, 2004

Skokkadi heim ur skolanum i dag, eda meira svona rolti upp brekkurnar. Var ekkert ad flyta mer, var med system of a down i eyrunum og naut hitans sem var 29 gradur. Thegar eg kom heim bidu tvo bref eftir mer og einn mjog skritin Eric. Eric sagdist hafa fengid undarlega upphringingu fra manni sem var einu sinni med honum i hernum. Thessi madur sagdist hafa frett thad ad hja honum dveldist islenskur student sem myndi vera thar i einhven tima. Madurinn kvadst einstaklega ahugasamur um ad fa ad hitta islenska studentinn. Madurinn baud okkur i hadegismat a laugardaginn eftir viku. Eric horfdi a mig og sagdi :"Thurly, geriru ther grein fyrir ad thetta er rikasti madur Moltu?" Nei... eg hafdi nu ekki attad mig a thvi. Madurinn byr i holl um thad bil 16 kilometra hedan (eda hinum megin a eyjunni..)Hann verdur a skutunni sinni um helgina, einhvern timann aetlar hann ad bjoda mer a skutuna...
Pabbi sendi mer ritgerd sem eg skrifadi thegar eg var i 10 bekk... merkilega god midad vid thad. Manstu hvad eg fekk fyrir hana?
Nei... internetid er ekki komid i tolvuna mina, svona er thetta a moltu, thad gerist fatt a rettum tima. Eg byst vid ad Kevin komi a morgun og lagi thetta. Kevin er handy madurinn hans Erics, og ser um allt..
Er ad fara ad bera ut astarbref fyrir Alex a morgun, eg verd sem sagt bodberi astarinnar, held eg hafi aldrei verid thad adur... verdur spennandi..
Thad er mjog leidinlega fronsk kona herna nuna, ein af nemendunum hans Erics. Eg, Alex, Val, Kimba og Leo vid tholum hana ekki. Hun talar vid sjalfan sig, vill ekki hafa tonlist medan hun er i solbadi og sagdi ad eg vaeri throngsyn. Stal saetinu hennar Alex vid matarbordid og steig a skottid a Leo. Hun er freak!
Vona ad eg geti skrifad a islensku a morgun...
Ciao!