föstudagur, nóvember 26, 2004

Atti samraedur i gaer... tvennar samraedur... fyrst vid nokkrar ungar domur fra Mexico.. Ther voru ad velta fyrir ser hvad vid gerdum a Islandi og vid sogdum theim bara ad thad vaeri nu thannig ad lang staerstur hluti folks klaradi studentsprof eda verknam og flestir ynnu med skola. VINNA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! thaer fengu taugaafall eg get svo svarid thad... attu ekki til ord.Vinna... spurdu svo hvurslags foreldra vid aettum eiginlega.. vid Heidrun heilladis eyddum svo longum tima i ad utskyra fyrir theim uppeldi a hinum typiska islendin og ad i thvi vaeri falid ad kenna bornum sinum ad vinna og svo framvegis. Sogdum theim lika ad thad vaeri litid ad tha sem ekki ynnu sem dekurrofur og pabbastraka. Svo skildu thaer ekki hvernig i oskopunum vid timdum ad eyda sumrunum okkar i ad vinna...eg atti ekki til nein ord nema Thats life!
Hinar samraedurnar voru vid eldri konu a straetostoppistodinni... hun spurdi mig ad thvi sama og allir spyrja mig... hvadan eg vaeri, hvad eg heti, hvort thad vaeri kalt a Islandi etc... Svo for hun ad spyrja hvad eg aetladi ad vera lengi. SEX MANUDI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! skildi ekki hvernig eg dirfdist ad yfir gefa heimili og skola i svona langan tima, hvernig eg gaeti leyft mer ad fresta naminu minu og afhverju i oskopunum eg vaeri ekki bunad gifta mig!!!!!! Helt tharna yfir mer thessa horkuraedu i svona 20 minutur og eg atti ekki sens i ad utskyra mal mitt. Svo thegar hun loksins haetti sagdi eg bara ad thetta vaeri i fyrsta lagi partur af nami minu og svo hugsadi eg og mundi John Lennon -Life is what happens to you while you are busy making other plans- tilkynnti henni svo ad eg vaeri ung og eg thyrfti ekkert ad gifta mig strax, eg vaeri sko islensk sjalfstaed kona og thyrfti ekkert ad vera gift til ad tryggja oryggi mitt. Helvitis... djofull er eg fegin ad vera islensk.
Svo var mer svo kalt sidustu nott... var i nattbuxum og ullarsokkum og flispeysu og eg var samt ad krokna, vantar kannski bara mann til ad hlyja mer a nottunni ;)

Eg aetla ad fara ad gera eitthvad til ad hita mer.... eg er ad frjosa..