laugardagur, nóvember 13, 2004

For ut i gaer, med Heidrunu ad hitta islenska konu. Heidrun akvad ad hun yrdi bara heima og sagdi ad hun myndi pottthett sitja ut a svolum og vera ad lesa Da Vinci lyklinn "thad er vist thad eina sem hun gerir" skv. Heidrunu. Attum ad fara til Sliema a gotuna vid sjoinn i hus numer 181. Jaeja... vid forum i straeto og gondum eins og fibl ut um gluggann i leit ad husi numer 181. (Tolurnar voru i ofugri i rod) Vorum komnar ad husi 202 thegar eg sagdi "aettum vid kannski ad fara ut naest fyrst vid erum ad nalgast" og Heidrun var ekki til i thad og vildi bida lengur. Stoppistodin var sidan akkurat beint fyrir utan 181 en thar sem vid dingludum ekki bjollunni tha komumst vid ekki ut og thurftum ad fara ut a naestu stod sem var beint fyrir utan 161, en thad er sko talsverd vegalengd a milli thessara husa. Heidrun thekkir thessa konu sem vid vorum ad fara ad hitta, en eg var einhvernveginn ekki alveg til i ad fara bara med og fannst eg vera ad troda mer inn i heimsoknina, Heidrun fullvissadi mig samt um ad eg vaeri alveg orugglega velkomin. Thegar vid nalgudumst husid sa eg hvar mannvera i appelsinugulu atfitti sat ut a svolum a fyrstu haed en Heidrun sa hana ekki og eg nadi ekki ad minnast a hana fyrr en Heidrun var komin inn. Heidrun hins vegar thverneitadi ad hin appelsinugula gaeti mogulega verid islensk. Komum inn og Heidrun stadfesti ad thau byggju a jardhaed, en thad var bara ein hurd a jardhaedinni sem var vid hlidinni a lyftunni, vid vorum nu frekar lettar (ekki tipsy heldur lettar) og Heidrun akvad ad thetta hlyti ad vera retta hurdin tho svo ad thad vaeri engin hurdarhunn ad henni. Hun tok tha drastisku akvordun ad hringja dyrabjollunni og tilkynnti mer thad hatt og snallt "Thuridur, eg aetla ad hringja dyrabjollunni" og skellti hendinni a bjolluna og um leid opnadist lyftuhurdin, Heidrun oskradi upp yfir sig og eg helt ad eg myndi deyja ur hlatri. Komumst ad thvi ad thetta vaeri vaentanlega ekki retta hurdin og forum upp a naestu haed. Thar voru svona 20 hurdir og vid akvadum ad thad vaeri kannski ekki god hugmynd ad dingla allsstadar. Akvadum ad fara ut aftur og ga hvort vid saejum bara einhverja konu ut a svolum med Da Vinci lykilinn i hond. Forum ut og tha leit appelsinugulaferlikid nidur af svolunum og sagdi "hae stelpur" Tha var appeslinugula mannveran islensk eftir allt saman. Vid fengum 7up hja henni og satum thar og spjolludum i naestum 2 tima sem var alveg hrikalega naes.
Seinna um kvoldid forum vid Heidrun a barinn, fengum okkur drykk, saum saeta barthjoninn og blikkudum hann og allt gekk sinn vanagang. (vorum enntha med skolatoskurnar okkur thvi vid vorum ekki enn farnar heim...) A naestu bordi voru 4 saenskir kafarar. Okkur fannst ogedslega fyndid ad segja "sweden and iceland are almost the same... swedish people are just more boring" their fengu nett sjokk thegar their vissu ad vid varum fra Islandi og daeldu i okkur einhverjum eplavodka skotum (Marta: thau voru betri en vodka-baileys skotin) their satu samt a naesta bordi og toludu ekkert vid okkur, bara svona nett spjall en ekkert meira. Their hofdu nokkrum sinnum komid til Islands og eg og Heidrun vorum nokkud vissar um ad their heldu ad vid vaerum eins og uppskriftin ad islensku unglinsstulkunni "gefdu henni nog ad drekka og hun fer med ther heim!" en their foru a undan okkur, thokkudu fyrir spjallid og voru svaka kurteisir, eg get ekki sagt ad vid hofum verid svekktar... their voru nebblegast ekkert svaka aesandi. Thannig ad vid heldur bara afram ad horfa a saeta barthjoninn.
Thessi faersla er ordin alltof long og eg efast um ad nokkur manneskja hafi lesid hana til enda. Sa sem afrekadi thad hefur unnid ferd til Moltu 18 november naestkomandi.