mánudagur, nóvember 01, 2004

Sex vikur... ja her... kellingin bunad vera i utlandinu i SEX VIKUR... otruegt en satt! Timinn lidur svo hratt segir bara ad eg se ad hafa gaman :)
er bunad hanga heima sidan seinni partinn a laugardaginn og gera ekkert... nema laera sma, vera a msn og sauma nattbuxurnar minar. Ja hundurinn beit risastort gat a thaer.. Alex sagdi ad thaer veru onytar, en eg audvitad haerdneitadi thar sem thessar nattbuxur skipta miklu mali i lifi minu. For a fostudaginn og keypti blakoflottabot og skellti a a rassinn a buxunum og var i svona thrja tima i gaer ad sauma. Heldur ekki min sterka hlid...
Er a leidinni i apotekid ad kaupa eitthvad vis moskitobitunum minum...

Mig langar...
... ad drekka islenskt vatn ur krananum
... ad kinverska konan fai vit i hausinn svo eg thurfi ekki alltaf ad halda i mer hlatrinum vid matarbordid
... ad kinverska konan fai serbadherbergi svo vid faum ad nota hreint badherbergi
... ad franska folkid flytji ut
... ad vera gaedd gjafagafum, thad er gafum sem virka thannig ad eg veitt alltaf hvad eg a ad gefa folki og tharf ekki ad hugsa um thad... nuna tharf eg ad finna brudargjof fyrir Eric og Terumi
... ad pakkinn sem mamma sendi mer fari ad koma
... ad graenum hotelvestum verdi utrymt, mig dreymdi thau i nott
... ad hlusta a Romeo og Juliu hans Bubba!
... ad skolinn bjodi upp a meira challence fyrir mig
... ad geta sest ut an thess ad harid a mer verdi blautt vegna rakans
... ad geta farid ad sofa an thess ad moskitoflugur radist a mig og rifi mig a hol
... ad leggjast i snjoskafl og kaela mig nidur..
... i flugfelag sem flygur beint milli Islands og Moltu og millilendir stundum i Sviss
... i flugfelag sem flygur fritt med folkid mitt a milli landa, og getur stoppad timann svo enginn missi ur skola eda vinnu og geti samt heimsott mig
... ad tolvan min se ekki ad bila, eg held samt ad hun se ad deyja :(
... ad allir vinir minir haldist eins hamingjusamir og their eru allir nuna :)

Ja eg held ad thetta se it for now... en annars eru adalfrettirnar thaer ad Harpa min aetlar kannski ad koma hingad 18 november med manninum sinum. Aetla einmitt ad reyna ad finna hotel handa theim i dag. Mikid ofbodslega hlakka eg til :)