laugardagur, desember 04, 2004

Eg held alveg orugglega ad eg hafi aldrei tekid bekkinn minn fyrir herna...

- Sina, er fra thyskalandi eg kys ad kalla hana Katholsku stelpuna, tha skilur hun mig ekki... hun truir stadfastlega a allt sem Biblian segir og vill meina ad hun hafi verid skrifud fyrir folk til utskyringar a tilveru heimsins. Hun a kaerasta sem hun aetlar ad giftast, hann er draumaprinsinn hennar i alla stadi. Hun spilar a orgelid i kirkju a sunnudagsmorgnum og seinni partinn a sunnudogum vinnur hun i athvarfi fyrir munadarlaus born. Hun aetlar aldrei ad gefa ur ser liffaeri.

- Cecilia, er saensk og a hest. Annad veit eg ekki um hana, hun talar eiginlega ekkert greyid. Hun er svakalega long i allar attir og eg held ad thad hai henni svoldid.

- Desiree, austurrisk... mjog spes... einn daginn tha akvad hun ad verda vinkona min... Held ad hun se skotin i vinum minum... thad er thad eina sem mer dettur i hug thvi eg hef ekkert verid beint naes vid hana sko.. en thad er hennar vandamal. Hun var sko i New York sidasta sumar og haettir ekki ad segja fra NY city eins og hun kys ad kalla thad. Eg lai henni svo sem ekkert, eg eg hefdi komid til New York tha myndi eg orugglega tala mikid um thad.

- Gilles, belgiskur 17 ara unglingspiltur. Stundum hef eg a tilfinningunni ad eg se svona einskonar stora systir hans. Hann er alltaf ad raeda malin vid mig og svo thegar vid erum uti a kvoldin tha kemur hann alltaf af og til og tilkynnir mer ad thad se i lagi med hann, og svo geymi eg dotid hans. Hann er algjort krutt! Svo er hann skotinn i stelpu fra Georgiu, en hun er 24 og thorir ekki ad vera skotin i honum svo thetta er allt mjog flokid.

- Jamie, fra Kolumbiu, storundarlegur i alla stadi. Herna kollum vid hann sorry manninn, thvi thad hreinlega virdist ekki annad koma utur kjaftinum a honum. Fyrir utan thegar hann er ad segja mer ad thegja, sem gerist bara thegar eg er ad tala islensku reyndar.. Hann er gedveikur eg get svo svarid thad. Hann talar vid sjalfan sig i tima og otima og um daginn tha maetti hann med thjodfanann sinn i tima skellti honum a hausinn a ser og for ad tala vid sjalfan sig a spaensku.

Eg a ekki til eitt einasta ord, svo held eg ofan a allt saman ad katholska stelpan