Ég vaknaði með þá einstöku þörf að gera prakkarastrik... svona eins og þegar maður var 8 ára. Ég er búnað gera prakkarastrik. Hoppaði aðeins um á stofugólfinu og leið eins og ég væri með superpowers, fór í sturtu og fékk sjampó í augað. Þá hugsaði ég með mér, nei andskotinn ég er alltof gömul fyrir þetta...

<< Home