miðvikudagur, desember 01, 2004

Hef svo sem ekkert ad segja i dag. Lifid herna gengur bara sinn vanagang.

- Sofa
- vakna
- bursta
- klaeda
- borda
- skoli
- skoli
- borda
- skoli
- internet
- sofa
- borda
- Bar Native
- sofa

en ekki i dag... reyndar for allt fram eins og venjulega, allavega hingad til, en i kvold aetlum vid i KAROKI!!!!!!!!!!! Jeij! Eg hlakka svo til! Aetla i kjol og allt! Aetla samt ad reyna ad komast hja thvi ad syngja eitthvad mikid en Desiree vill ad eg syngi allan timann... en eg er nu svoldid klar i ad koma mer undan hlutum... er thad ekki mamma?

Tyndi gleraugunum minum i gaer morgun og for thvo herumbil blindandi i skolann. Eg er audvitad ekkert blind an gleraugnanna en thad er erfitt ad sja haedarmun. Akvad thvi ad taka straeto i skolann svo eg myndi ekki brjota mig einhversstadar a leidinni. Krakkarnir i bekknum minum hlogu ad mer, thad er nu svo sem alvanalegt hehehe... Sat a milli strakanna og their hjalpudu mer ad sja hluti (heldu augljoslega ad eg vaeri alveg blind) Thad gekk allt vel thangad til um kvoldid... for ekki heim af thvi eg treysti mer ekki i thad ein, heldur beid eftir Desiree thvi hun a heima rett hja mer. I myrkrinu var thetta allt mun erfidara thar sem nattblindan kom inni og allir litir virtust bara vera svartir, hvitir og grair! Var eins og gomul kona... Fann thau sidan i morgun... a skrifbordinu minu! Ja herna her...