mánudagur, desember 06, 2004

Heidrun er farin... ja herna og buin ad vera herna i 7 vikur! Mer finnst eins og thad hafi verid i gaer sem eg hljop um skolann og oskradi ISLAND til ad finna nyju islensku stelpuna sem allir voru ad tala um. Fann hana loksins og hun var ekki ljoshaerd! Eftir ad hun kom haettu lika allir ad spyrja hvort allir islendingar vaeru ljoshaerdir.

Elsku Heidrun!
Takk fyrir thennan frabaera tima sem vid erum bunar ad eiga herna saman! Thetta hefdi ekki verid eins an thin. Thad eru bara nokkur ord sem eg hef ad segja

- Bill ad koma
- nei nei nei nei nei
- OBSESSION!!!
- Bar Native
- JESSICA!
- Appelsinugula atfittid
- Dyravordurinn
- Brjaladi italinn
- Bossinn a Bar Native... hehehe
- The prince and the princess
- The Naughty girls! (ef thu vissir thad ekki tha erum vid hluti af krui sem heitir naughty girls...)
- Communication skills

Allt sem eg man i bili saeta min, thin er sart sart sart saknad trudu mer. Ahangandinn thinn er i rusli, hann sat og gret i gaer... soltum tarum vid undirleik Aventura (svo hlaejum vid ad thessu, koldu islensku konurnar)

Annars er thad ad fretta ad a naesta fostudag mun eg sitja upp a svidi a naeturklubb herna og leika thegar maria mey faedir Jesu. Thad er nefninlega jolagledi a fostudaginn og tha eiga allir bekkir ad vera med skemmtiatridi. Jamie verdur mer vid hlid sem Josep og Gilles mun vera litla barnid Jesu (thad skal tekid fram ad Gilles er svona 7 sinnum staerri en eg) Erum buin ad setja thetta i svoldid skemmtilegri buning svo vid aettum nokkud orugglega ad vinna keppnina. Vinningarnir eru vist nokkud magnadir ;) Skil reyndar ekki alveg enntha afhverju eg af ollum er Maria mey... en thad hafdi eitthvad med thad ad gera ad eg vaeri svo modurleg.... ja herna

Atla ad fara ad athuga med ahangandann, hann situr herna fyrir utan ekki hress a svip...