I dag var eg spurd einu sinni sem oftar hvadan eg vaeri. Svo byrjadi runan, Holland? Ungverjaland? Russland? Polland? Noregur? Svithjod? thangad til eg stoppadi vitleysuna og sagdist vera fra Islandi. Madurinn horfdi amig med svona ringludu augnaradi.. sagdi mer svo ad hann hefdi komid til Islands hann hefdi hrifist einstaklega af einum stad.. mundi ekki alveg nafnid til ad byrja med en svo kom thad. Myvatn! "Extremely beautiful, nice people.." Ja... spurdi hann audvitad nanar ut i hvar hann hefdi verid og sagdi honum audvitad ad eg aetti aettir ad rekja til Myvatnssveitar og svo framvegis. Ju.. hann var a hoteli, mundi ekki alveg nafnid. Thad var frekar stort med raudu thaki, vid hlidina a thvi var "lovely" kaffihus og stulkan i mottokunni i hotelinu var i einstaklega ljotu graenu vesti, en svakalega indael (ekki djok hann sagdi thetta!!!) Pfuff... spurdi hann hvort thad mogulega gaeti verid ad hotelid vaeri Hotel Reynihlid, kannadist nefninlega grunsamlega mikid vid thessa lysingu. Ja.. ju... hann var ekki alveg viss og for eitthvad ad gramsa i veskinu sinu, dro upp nafnspjald og retti mer thad. Eg atti ekki ord. Tharna stod skyrum stofum Petur Snaebjornsson, general manager... ja herna her... heimurinn minnkar og minnkar.

<< Home