þriðjudagur, mars 01, 2005

Velkominn Mars, bless Febrúar... ég er svooog fegin að Febrúar er búinn, það er nottla ekkert eðlilega leiðinlegur mánuður.

Allavega... Idol kom hingað í gær, fóru í gokart hjá ragga og í bað í lóninu og komu svo hingað í mat og sungu fullt fyrir okkur. Það er allavega öruggt að allir verða að horfa á Idol á föstudaginn, það er aldrei að vita nema manni bregði fyrir á skjánum.

Jæja ég þarf að hringja í hestaleiguna..