mánudagur, apríl 18, 2005

Með nýrri klippingu kemur allt nýtt... er það ekki?? Ný föt, hár, bíll og gæi kannski.. ég veit það ekki.

Átti skemmtilegan sólarhring á Akureyri, hitti gamla 10 bekk og svo fórum við í sjallann á það sem ég kaus að kalla framhaldsskólaball, þar sem allt var yfirfullt af slíku fólki. Skemmti mér stórkostlega og ég veit að stelpurnar gerðu það líka, gisti svo í stofunni hjá Halldóru og dvaldi þar í vellystingum.

Vinna klukkan tólf, kem heim eftir svona viku

Sigrún mín ég sakna þín líka milljón!