mánudagur, september 05, 2005

Ég á afmæli í dag :)

Ég er orðin 21 árs.. .það er bara í lagi... fyrsti alvöru skóladagurinn líka í dag, á að mæta 9:15... þarf sennilega að vera komin snemma til að fá örugglega sæti.... Þetta er góður dagur!