Er að læra, klára verkefni í Mannvist sem ég á að skila á morgun, á sama tíma að skoða mig um á tonlist.is Fann þar þennan texta (og lag) sem hún Anna Mjöll Ólafsdóttir syngur... ég get svo svarið það, ekki alveg pælt í þessu fyrr en núna, en klárlega lokalagið á laugardaginn ... hehe
Grey litla stelpan hún er svo skotin í stráknum sem er alltaf á sama bar og hún... ætli ástin fari að kvikna hjá fastakúnnunum okkar??? Ég segi að við fylgjumst með um helgina... æjts... það skilur mig enginn nema kofafólk :S
Það er vísindaferð á föstudaginn, ég vildi að ég kæmist með... en nei ég verð að vinna J það er svo sem ekkert verra, skemmtileg vakt, skemmtilegt fólk.
Anyway... hér er textinn...
Það var laugardagskvöld
Síðan virðist heil öld
Er ég leit í augu þín.
Gegnum gráan mökkin ég sá,
Þú horfðir mig á,
Hýr á brá og brostir til mín.
Og allt í einu þá ég fann
Hvernig hjartað í mér braannnnnn
Og ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Já ástareldurinn kviknaði á ný
Ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Ég bara þorði ekki að segja þér frá því
Er ég vildi þig sjá,
Og auðvitað fá,
Þá leiðin lá á sama bar
Reyndi að líta vel út
Með magan í hnút
Glöð af því þú alltaf varst þar
Hjartað barðist meira en fyrr
Ég fann að þar þú yrðir kyrr
Og ég vil elska þig þrá þig og dá þig í senn
Já ástareldurinn kviknaði á ný
Ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Ég bara þorði ekki að segja þér frá því
Til að til þín gæti nú náð
Ég nú brá að það ráð
Að syngja til þín þetta lag
Því að þó að nærri þú sért
Svo óra fjarri þú ert
Vonandi það breytist í dag
Ég vil þú vitir hvað ég er
Orðin ástfangin af þér!
Því ég vil elska þig þrá þig og dá þig í senn
Já ástareldurinn kviknaði á ný
Ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Ég bara þorði ekki að segja þér frá því
Æji góðar stundir, klára að lesa og læra, thats my life and i love it!
Grey litla stelpan hún er svo skotin í stráknum sem er alltaf á sama bar og hún... ætli ástin fari að kvikna hjá fastakúnnunum okkar??? Ég segi að við fylgjumst með um helgina... æjts... það skilur mig enginn nema kofafólk :S
Það er vísindaferð á föstudaginn, ég vildi að ég kæmist með... en nei ég verð að vinna J það er svo sem ekkert verra, skemmtileg vakt, skemmtilegt fólk.
Anyway... hér er textinn...
Það var laugardagskvöld
Síðan virðist heil öld
Er ég leit í augu þín.
Gegnum gráan mökkin ég sá,
Þú horfðir mig á,
Hýr á brá og brostir til mín.
Og allt í einu þá ég fann
Hvernig hjartað í mér braannnnnn
Og ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Já ástareldurinn kviknaði á ný
Ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Ég bara þorði ekki að segja þér frá því
Er ég vildi þig sjá,
Og auðvitað fá,
Þá leiðin lá á sama bar
Reyndi að líta vel út
Með magan í hnút
Glöð af því þú alltaf varst þar
Hjartað barðist meira en fyrr
Ég fann að þar þú yrðir kyrr
Og ég vil elska þig þrá þig og dá þig í senn
Já ástareldurinn kviknaði á ný
Ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Ég bara þorði ekki að segja þér frá því
Til að til þín gæti nú náð
Ég nú brá að það ráð
Að syngja til þín þetta lag
Því að þó að nærri þú sért
Svo óra fjarri þú ert
Vonandi það breytist í dag
Ég vil þú vitir hvað ég er
Orðin ástfangin af þér!
Því ég vil elska þig þrá þig og dá þig í senn
Já ástareldurinn kviknaði á ný
Ég vil elska þig, þrá þig og dá þig í senn
Ég bara þorði ekki að segja þér frá því
Æji góðar stundir, klára að lesa og læra, thats my life and i love it!

<< Home