Fyrir nokkru síðan var haldið 25 ára Freysa afmæli, sjóræningjaþema var þemað og við breyttum kofanum í sjóræningjaskip og höfðum til þessa ýmis ráð. Því miður virðist ljósmyndarinn ekki hafa einbeitt sér að skrautinu heldur einungis sjóræningjunum sem voru á staðnum. Feiknarfjör auðvitað, þó svo afmælisbarnið hafi farið snemma í háttinn þá var dansað fram á nótt.





<< Home