fimmtudagur, maí 24, 2007

Það er skemmst frá því að segja að í Mývatnssveitinni kyngir niður snjó og hann festir svo hér er allt hvítt.