Silent....
já hérna hér... er í mun betra skapi í dag, enn í gær. Ég veit ekki afhverju það er... á að vera í vondu skapi sko... síminn minn er ónýtur, Stefán vann ekki söngvakeppnina (bendi á þakkarræðuna hans), Pálmar var ekki kosinn formaður skemmtó.... allt frekar lélegt þessa dagana.
Við skruppum á Prikið í gatinu í morgun og vá hvað það er vond lykt þar inni... það er sennilega ástæðan fyrir því að ég fer aldrei þangað.
Ég sé svo eftir því að hafa ekki farið norður um helgin að ég er að spá í að fara 11. apríl og koma heim 13. bara svona aðeins til þess að kíkja í heimsókn. Næla mér í vinnu kannski... annars er ég að spá í að fá ekkert páskaegg.... mér finnst þau ekkert spes góð sko..
Ég held líka að ég og Bridget Jones séum sama manneskjan... ég var að horfa á myndina í gær og ég skyldi hana mjög vel.
Eftir að hafa endurlesið þessi fyrri skrif mín hef ég komist að því að mín andlega heilsa er ekki alveg í góðu lagi... hvað gera menn í svona hvítum sloppum? og afhverju eru þeir alltaf að elta mig???
ætla að fara að prjóna,
kv.
Þurí
já hérna hér... er í mun betra skapi í dag, enn í gær. Ég veit ekki afhverju það er... á að vera í vondu skapi sko... síminn minn er ónýtur, Stefán vann ekki söngvakeppnina (bendi á þakkarræðuna hans), Pálmar var ekki kosinn formaður skemmtó.... allt frekar lélegt þessa dagana.
Við skruppum á Prikið í gatinu í morgun og vá hvað það er vond lykt þar inni... það er sennilega ástæðan fyrir því að ég fer aldrei þangað.
Ég sé svo eftir því að hafa ekki farið norður um helgin að ég er að spá í að fara 11. apríl og koma heim 13. bara svona aðeins til þess að kíkja í heimsókn. Næla mér í vinnu kannski... annars er ég að spá í að fá ekkert páskaegg.... mér finnst þau ekkert spes góð sko..
Ég held líka að ég og Bridget Jones séum sama manneskjan... ég var að horfa á myndina í gær og ég skyldi hana mjög vel.
Eftir að hafa endurlesið þessi fyrri skrif mín hef ég komist að því að mín andlega heilsa er ekki alveg í góðu lagi... hvað gera menn í svona hvítum sloppum? og afhverju eru þeir alltaf að elta mig???
ætla að fara að prjóna,
kv.
Þurí
<< Home