fimmtudagur, júní 19, 2003

Oh... djöfull er maður latur í þessu bloggeríi hérna í sveitinni. Ég meina maður nennir nú varla að hanga í tölvunni í blíðviðrinu... right!!! Þá fáu daga sem er actually hægt að fara út fyrir hússins dyr sökum kulda þá er maður alltaf að vinna.

Portúgal var alger schnilld!!! Úff... hvaðan koma allir þessir sætu strákar... jæja gotta gó vinna
bæjo

-Eva