laugardagur, febrúar 21, 2004

Góðan daginn!

ég er löngu vöknuð og klukkan rétt rúmlega tólf á laugardegi, undur og stórmerki... nei sei sei. Ég skrapp í gær niðrá Ara í ögri því Stefán var að spila þar með Þrándi. Þeir voru ágætir þessi 4 lög sem við vorum þar.

Ég hef samt alveg ekkert að segja, ætla að fara að rannsaka íslenska myndlist á 20.öld og svo fer ég að vinna kl. fjögur...

Þurí

ÉG ÞOLI EKKI...
...þegar ég finn ekki bílastæði