You´ve got a friend in me..
Ég kynntist nýrri veru í dag. Hann heitir Maggi og er með átta lappir. Hann telst þó ekki til skordýra því hann er nefninlega könguló. Við kynntumst áðan útá svölum, þar sem hann vann hörðum höndum við vefinn sinn. Við gátum rakið raunir okkar hvort fyrir öðru, haldið utan um hvort annað og svei mér þá ef hann er ekki bara indælasta könguló sem ég hef hitt. Með Magga átti ég góða stund...
...en þá tók blákaldur raunveruleikinn við, ég gekk inn af svölunum og sá hvar risastórar lögfæðibækurnar blöstu við mér eins og óstöðvandi menntunarvélar, þeir sögðu einhvern veginn við mig..."komdu... við ætlum að mehennta þig..."
Ég skalf af hræðslu og ákvað að leita ráða hjá fólki sem ég taldi vini mína. Þau ráð voru alveg mis, sum þó betri en önnur. Í skelfingu minni fékk ég góða vinkonu mína til að skreppa með mér í ísbíltúr þar sem ég taldi að það væri það eina sem mögulega gæti róað þreyttar taugar mínar. En nei, svo var ekki, við keyrðum niðrí bæ og áleiðis niður laugaveginn. Ungar stúlkur og svertingjar á fermingaraldri tóku þá að hrella mig, og voru að biðja um álíka óþverra og sígarettur. Ég grátbað þessa góðu vinkonu mína um að koma mér heim, hún gerði sitt besta en það tók um stunda þar sem ýmsu fólki og bílnúmeraplötum tókst mér til mikillar hrellingar að verða á vegi okkar. En nú er ég komin heim og aðeins farin að róast...
ÞVÍ MÉR LÍÐUR VEL!!!
Sumarið er byrjað, gleðilegt sumar allir, það verður gott, eins og alltaf! Ég man reyndar ekki eftir því að hafa upplifað slæmt sumar.
Sumarið er tíminn
þegar hjartað verður grænt
og augu þín verða
himinblá, ójá
Sumarið er tíminn
þegar þjófar fara á stjá
og stela hjörtum
fullum af þrá, ójá
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
ójá
Sumarið er tíminn
Þegar kvenfólk springur út
og þær ilma
af dulúð og sól, ójá
Sumarið er tíminn
þegar mér líður best
með stúlkunni minni
upp á Arnarhól, ójá
Þér finnst það í góðu lagi...
Með von um það eigið góða daga góða fólk,
kv.
Þuríður
Ég kynntist nýrri veru í dag. Hann heitir Maggi og er með átta lappir. Hann telst þó ekki til skordýra því hann er nefninlega könguló. Við kynntumst áðan útá svölum, þar sem hann vann hörðum höndum við vefinn sinn. Við gátum rakið raunir okkar hvort fyrir öðru, haldið utan um hvort annað og svei mér þá ef hann er ekki bara indælasta könguló sem ég hef hitt. Með Magga átti ég góða stund...
...en þá tók blákaldur raunveruleikinn við, ég gekk inn af svölunum og sá hvar risastórar lögfæðibækurnar blöstu við mér eins og óstöðvandi menntunarvélar, þeir sögðu einhvern veginn við mig..."komdu... við ætlum að mehennta þig..."
Ég skalf af hræðslu og ákvað að leita ráða hjá fólki sem ég taldi vini mína. Þau ráð voru alveg mis, sum þó betri en önnur. Í skelfingu minni fékk ég góða vinkonu mína til að skreppa með mér í ísbíltúr þar sem ég taldi að það væri það eina sem mögulega gæti róað þreyttar taugar mínar. En nei, svo var ekki, við keyrðum niðrí bæ og áleiðis niður laugaveginn. Ungar stúlkur og svertingjar á fermingaraldri tóku þá að hrella mig, og voru að biðja um álíka óþverra og sígarettur. Ég grátbað þessa góðu vinkonu mína um að koma mér heim, hún gerði sitt besta en það tók um stunda þar sem ýmsu fólki og bílnúmeraplötum tókst mér til mikillar hrellingar að verða á vegi okkar. En nú er ég komin heim og aðeins farin að róast...
ÞVÍ MÉR LÍÐUR VEL!!!
Sumarið er byrjað, gleðilegt sumar allir, það verður gott, eins og alltaf! Ég man reyndar ekki eftir því að hafa upplifað slæmt sumar.
Sumarið er tíminn
þegar hjartað verður grænt
og augu þín verða
himinblá, ójá
Sumarið er tíminn
þegar þjófar fara á stjá
og stela hjörtum
fullum af þrá, ójá
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
ójá
Sumarið er tíminn
Þegar kvenfólk springur út
og þær ilma
af dulúð og sól, ójá
Sumarið er tíminn
þegar mér líður best
með stúlkunni minni
upp á Arnarhól, ójá
Þér finnst það í góðu lagi...
Með von um það eigið góða daga góða fólk,
kv.
Þuríður
<< Home