Rock me Amadeus
Jæja þá er þetta bara allt saman að verða búið... ekkert nema útskriftin eftir. Við þeytumst á milli staða með dauðþreyttar mæður í eftirdragi að kaupa hitt og þetta svo við getum nú klárað þetta almennilega... (eða aðminnilega eins og Alma segir)
Fyrir þá sem ekki vita þá erum við að útskrifast á morgun takkfyrir.
Allir velkomnir til heimkynna okkar svo lengi sem þeir hafa gjafir meðferðis. Annars þá verðum við líka með viðtalstíma á laugaveginum einhverntímann eftir miðnætti annað kvöld. Við verðum auðþekkjanlegar, með hvítar húfur og stórglæsilegar. Það munu vera nokkurn veginn síðustu forvöð því á mánudag þá förum við galvösk í sveitina.
Já bara tveir dagar í sveitina...
kv.
Þurí stúdentshattur
Jæja þá er þetta bara allt saman að verða búið... ekkert nema útskriftin eftir. Við þeytumst á milli staða með dauðþreyttar mæður í eftirdragi að kaupa hitt og þetta svo við getum nú klárað þetta almennilega... (eða aðminnilega eins og Alma segir)
Fyrir þá sem ekki vita þá erum við að útskrifast á morgun takkfyrir.
Allir velkomnir til heimkynna okkar svo lengi sem þeir hafa gjafir meðferðis. Annars þá verðum við líka með viðtalstíma á laugaveginum einhverntímann eftir miðnætti annað kvöld. Við verðum auðþekkjanlegar, með hvítar húfur og stórglæsilegar. Það munu vera nokkurn veginn síðustu forvöð því á mánudag þá förum við galvösk í sveitina.
Já bara tveir dagar í sveitina...
kv.
Þurí stúdentshattur
<< Home