Einn fíll lagði af stað í leiðangur
Lipur var hans fótgangur
Takturinn fannst honum heldur tómlegur
svo hann tók sér einn til viðbótar
Tveir fílar löggðu af stað í leiðangur
Lipur var þeirra fótgangur
Takturinn fannst þeim heldur tómlegur
svo þeir tóku sér einn til viðbótar
Þrír fílar löggðu af stað í leiðangur
Lipur var þeirra fótgangur
Takturinn fannst þeim ekki tómlegur
svo þeir drífðu sig bara til Danmerkur
Lipur var hans fótgangur
Takturinn fannst honum heldur tómlegur
svo hann tók sér einn til viðbótar
Tveir fílar löggðu af stað í leiðangur
Lipur var þeirra fótgangur
Takturinn fannst þeim heldur tómlegur
svo þeir tóku sér einn til viðbótar
Þrír fílar löggðu af stað í leiðangur
Lipur var þeirra fótgangur
Takturinn fannst þeim ekki tómlegur
svo þeir drífðu sig bara til Danmerkur
<< Home