Hann tók í höndina á mér
heilsaði mér...
Hann sagði: "Komdu sæll og blessaður"
Ég fór gjörsamlega í hnút...
Það var ríkur maður á hótelinu í fyrrinótt og ég tékkaði hann út í gær. Hann er á listanum yfir hundrað ríkustu menn Bretlands og á svakalegt 5 stjörnu hótel í fjármálahverfi London. Nema hvað.. pabbi var búin að segja mér að ég ætti að reyna að spjalla eitthvað að eins við hann ef ég hitti hann. Það vildi einmitt svo skemmtilega til að hann var síðasti maðurinn sem ég tékkaði út áður en ég fór heim. Við fórum að spjalla og svo þegar hann fór fékk hann emilinn minn og símanúmerið. Núna er ég búin að fá emil frá honum og boð til London í viku. Ekki slæmt það! Þess ber að geta að þessí ágæti maður er rétt tæplega þrítugur og einstaklega myndarlegur.
Tókst að laga síðuna, nú er hún orðin fögur sem ljúfur lækur, loksins, enda búin að vera forljót í fleiri fleiri vikur. Þetta er ágætt.
Roskilde eftir 2 daga... rútan á morgun og flugið á þriðjudaginn. HLAKKA SVOG TIL!
Bið ykkur vel að lifa
kv.
Þuríður
heilsaði mér...
Hann sagði: "Komdu sæll og blessaður"
Ég fór gjörsamlega í hnút...
Það var ríkur maður á hótelinu í fyrrinótt og ég tékkaði hann út í gær. Hann er á listanum yfir hundrað ríkustu menn Bretlands og á svakalegt 5 stjörnu hótel í fjármálahverfi London. Nema hvað.. pabbi var búin að segja mér að ég ætti að reyna að spjalla eitthvað að eins við hann ef ég hitti hann. Það vildi einmitt svo skemmtilega til að hann var síðasti maðurinn sem ég tékkaði út áður en ég fór heim. Við fórum að spjalla og svo þegar hann fór fékk hann emilinn minn og símanúmerið. Núna er ég búin að fá emil frá honum og boð til London í viku. Ekki slæmt það! Þess ber að geta að þessí ágæti maður er rétt tæplega þrítugur og einstaklega myndarlegur.
Tókst að laga síðuna, nú er hún orðin fögur sem ljúfur lækur, loksins, enda búin að vera forljót í fleiri fleiri vikur. Þetta er ágætt.
Roskilde eftir 2 daga... rútan á morgun og flugið á þriðjudaginn. HLAKKA SVOG TIL!
Bið ykkur vel að lifa
kv.
Þuríður
<< Home