laugardagur, júlí 24, 2004

Alltaf þegar ég kem inn á blogger.com þá er ég alltaf með eitthvað í huga. Svo truflar einhver eða eitthvað mig og ég gleymi þessu sniðuga um leið. Enda þess vegna á því að skrifa einhverja bölvaða vitleysu sem skiptir engu máli og er í flestum tilfellum hægt að flokka undir röfl. Hef því ákveðið að hætta öllu röfli og reyna að verða sniðug.

kv.
Þuríður