Næstsíðasta næturvaktin í júlí. Og hún er rétt rúmlega hálfnuð.
Vil minna á hina villtu útilegu 6-Alkahól helgina 13-15 ágúst í Mývatnssveit. Tékklisti yfir hvað skal taka með mun bráðlega verða birtur hérna á síðunni. Vona að verslunarmannahelgin taki ekki allt thunderið af þessu og þið hugsið aðeins um okkur í sveitinni líka.
Skrapp til Akureyrar í gær með Hædí í smá ferð. Hittum þar Ölmu og Nikka sem voru glöð að vanda varla annað hægt enda yndislega fallegt par. Borðuðum á nýjym stað sem heitir götugrillið! það var æði pæði.
Verslunarmannahelgin hér verður eitthvað skrautleg. Ég er að vinna alla helgina, reyndar á morgunvöktum lau og sun, en Hædí og Eva eru í fríi alla helgina. Það finnst mér ekki sanngjarnt. En þær ætla nú samt að vera hér hjá mér svo við kannski skreppum á ekta sveitaball...
Annars þá bíða gólfin mín...
Bið ykkur vel að lifa,
kv,
Þuríður
Vil minna á hina villtu útilegu 6-Alkahól helgina 13-15 ágúst í Mývatnssveit. Tékklisti yfir hvað skal taka með mun bráðlega verða birtur hérna á síðunni. Vona að verslunarmannahelgin taki ekki allt thunderið af þessu og þið hugsið aðeins um okkur í sveitinni líka.
Skrapp til Akureyrar í gær með Hædí í smá ferð. Hittum þar Ölmu og Nikka sem voru glöð að vanda varla annað hægt enda yndislega fallegt par. Borðuðum á nýjym stað sem heitir götugrillið! það var æði pæði.
Verslunarmannahelgin hér verður eitthvað skrautleg. Ég er að vinna alla helgina, reyndar á morgunvöktum lau og sun, en Hædí og Eva eru í fríi alla helgina. Það finnst mér ekki sanngjarnt. En þær ætla nú samt að vera hér hjá mér svo við kannski skreppum á ekta sveitaball...
Annars þá bíða gólfin mín...
Bið ykkur vel að lifa,
kv,
Þuríður
<< Home