fimmtudagur, september 23, 2004

Her er:

  • Fallegar konur og ljotir menn
  • Brjaladir kettir, hundar og bilstjorar
  • Engin umferdarljos,
  • Aldrei undir 27 stiga hita
  • Yndislegt folk, svo hjalplegt og gott
  • Afskaplega fa netkaffi
  • Mikid af japonum
  • Ponsulitil strond, en flottur beach clud sem skolinn a
  • Risastorar poddur og litlar edlur
  • Allt mjog mjog dyrt eda mjog mjog odyrt
  • Sol sem getur gert allt vitlaust
  • Fair stadir sem selja solarvorn
  • Mikid af casino og allskyns escort service
  • Margar rustir sidan i seinni heimsstyrjold
  • Ekki neinn akvedinn ruslahaugur, bara svona allsstadar a bakvid virki
  • I husinu minu er ekki sturta heldur saeti thar sem madur thvaer ser med einskonar sturtuhaus..
  • Fallegast solsetur sem eg hef a aevi minni sed!
kv.
Thuridur