Tok straeto i gaer... straetoinn var svo gamall ad eg aetladi ekki ad thora ad stiga uppi hann thvi eg helt ad hann myndi hrynja. Hann var gulur, raudur, graenn og blar, svartur, hvitur og fjolublar. Bilstjorinn var raudur a litinn. Jaeja, thad kostar 15 sent i straeto sem er 37 kronur islenskar, odyrt og algjorlega i samraemi vid thad sem madur faer. Straeto gengur ekki a einhverjum akvednum tima thess vegna getur madur ekki treyst a hann. Thad er eiginlega bara fyrir heppni ef madur naer honum. Virkar eiginlega thannig ad ef svo heppilega vill til ad madur er hja bus stop thegar straeto fer framhja tha tekur madur hann. Nema hvad, eftir ad hafa sigrast a hraedslunni og stokkid upp i straeto fekk eg mer saeti. Tharna var allskyns folk tho adallega krakkar ur malaskolum. Straetoinn skrongladist af stad og byrjadi ad fara upp brekkurnar sem eg er farin ad hlaupa lettilega upp thessa dagana (NOT). Hun varla komst upp, a theim timapunkti var eg ordin virkilega hraedd um lif mitt thvi allskyns undarleg hljod voru farin ad heyrast ur straetonum og virtust koma undan honum. Straetoinn helt afram leid sina upp og eg sa stoppistodina mina nalgast haegt og rolega... afskaplega haegt og rolega. Eg hefdi verid fljotari ad labba... miklu fljotari. Eg for ad lita i kringum mig og var ad leita ad einhverskonar bjollu til ad lata vita ad eg aetladi ut naest. Sem betur fer vissi konan fyrir framan mig hvernig thetta virkadi. Hun tosadi i eitthvad band sem ver strengt eftir loftinu a straetonum og la i svona gamaldagsbjollu, eins og vid dinglum med a gamla thegar vid erum ad fara ad loka. Ufff.... eg atti ekki til ord. Svo loksins stoppadi ryddollan og hleypti mer ut... eg gat loksins andad lettar, vard alveg ad setjast nidur og jafna mig... eg tek ALDREI aftur straeto...
<< Home