fimmtudagur, september 23, 2004

Well babies!
Loksins loksins fann eg internet kaffi sem er opid a saemilegum tima. Skoladagur tvo framundan og thetta er ekkert nema gledi og hamingja. Thad er reyndar svo heitt ad eg er ekki alveg ad meika thad en eg vona ad thad venjist fljotlega.

Nenni ekki ad segja fra london enda var thad lika bara svona millilending, en eg skal segja fra husinu minu! Eg by i hverfi sem heitir Victoria gardens og er upp a haed og thad er utsyni yfir sjoinn svo langt sem augad eygir. Thetta hverfi er fullt af risastorum villum og i theim bua fyrrum hermenn. En thad er Eric einmitt hann er major og i husinu er allt fullt af vidurkenningum. Husid er a thremur haedum. Thad er sundlaug i gardinum, risastor gardur med allskonar plontum og listaverkum. Hundarnir tveir Gimba og Leo passa gardinn eins og sjaaldur augna sinna. Thad er marmarastigi upp a efri haedina og i kjallaranum er vinkjallari. Thad bua atta nemar hja theim eins og er og vid hofum efstu haedina utaf fyrir okkur. Eg er i herbergi med franskri stelpu sem heitir Valerienne, hun kom i gaer og er alveg bradskemmtileg.

Mesta kjaftaedi sem eg hef heyrt sidustu daga er ad thad se 15 minutna gangur i skolann. Thad er rugl! Thad eru 6 kilometrar... eg er miklu lengur en korter ad labba thad. Til daemis tha bar eg klukkutima og tuttugu minutur i gaer a leidinni heim. Eg reyndar villtist sma en Gimba kom a moti mer og fann mig thar sem eg var ad ryna i gotukortid.

For sem sagt i skolann i fyrsta skipti i gaer. Kom mer soldid a ovart hvad allir eru svakalega lelegir i ensku, nadi tho strax sambandi vid nokkrar stelpur fra noregi, finnlandi og danmorku, allar komnar svona svipad langt i malinu. Fengum kynningu a skolanum og starfseminni og mer list mjog vel a thetta allt saman. Jolafriid mitt er THRJAR HEILAR VIKUR tha er eg jafnvel ad hugsa um ad koma heim thvi Valerienne er ad fara til Egyptalands med fjolskyldunni sinni og Eric verdur ekki heima bara japanska konan hans. Nei nei ekki spennandi... thess vegna bid eg um fjarframlog til flugmida kaupa inn a bankareikningin minn.

Komin med maltneskt simanumer og i pakkanum er einhverjir maltneskir simavinir svo eg get hringt fritt i finnsku stelpuna. Eg veit samt ekki alveg hvad hun heitir enntha, nafnid er einstaklega flokid, hef akvedid ad kalla hana bara finnsku stelpuna thad virkar best.
Solbrunnin med thrju moskito bit bid eg vel ad heilsa ykkur med pinulitinn soknud i hjarta en alls ekki mikinn.

kv.
Thuridur

p.s. verd orugglega ordin svo tilfinninganaem thegar eg kem heim ad thid eigid ekki eftir ad thekkja mig einn timinn minn heitir nefninlega tjaning tilfinninga... :)