laugardagur, október 30, 2004

Ahhh... heitt! Loftid er svo thungt og thykkt herna eitthvad nuna. Allt ogisslega klistrad, i svona vedri tha finnst mer eg ekki vera hrein. Var ad taka laaaaaaaaanga kalda sturtu og lidur adeins betur. Er samt ad hugsa um ad taka adra a eftir.
Er buin ad vera ad turistast i dag og i gaer. Horkugaman og er loksins bunad sja eitthvad af viti herna a fallegu Moltu. Til daemis grafhysi, dyflissur, kirkjur og svo for eg a fornleifafraedisafn! Fannst thad reyndar ekki svo skemmtilegt en allt hitt var magnad.
Thad hefur faekkad um eina domu i husinu og nuna erum vid sex. 3 franskar, 1 kinversk, Alex og svo eg. Thessi Kinverska er voda vitlaus, hun er buin ad vera herna i solarhring og thad eina sem vid vitum um hana er thad ad henni finnst Vodki besti drykkur i heimi. Hinar fronsku rofla og kvarta fram og til baka. Thad er ekkert nogu gott fyrir thaer. Svo koma thaer herna inn til okkar og reyna ad koma kvortunum sinum a framfaeri vid mig og Alex en vid tokum ekki undir thetta enda erum vid mjog anaegdar herna.
Eg held ad moskitoflugurnar seu bunar ad yfirtaka likama minn. Eg verd doppott thegar eg kem heim...