miðvikudagur, október 13, 2004

Ja ja... myndirnar koma bradum. Eg lofa thvi ad daginn sem eg skrifa med islenskum stofum tha koma myndir.
Eg var ad koma ur skolanum. Var ad rifast vid Tom.... Jesus godur, hann bara hatar mig, en hann hatar island, islendinga og thess vegna hatar hann mig. Meira ad segja Sladsjan (kennarinn okkar) tekur eftir thessu. Eg er nu ekki von thvi ad folk tholi mig svona illa, en hann alveg gengur yfir allar linur sem hann ser. Eg a eftir ad snua upp a hann einhvern veginn, a bara eftir ad koma med strategiuna. Fer heim nuna a eftir, i solbad, med skrifblokk og kem strateginunni nidur a blad. Eg skal einhvern daginn na mer nidur a thessum manni. Hann gerir mig kjaftstopp a hverjum einasta degi... MIG!!! Pfuff.... don't like.

Sendi allmorg bref og skilabod i posti sidasta manudag, eg vona ad thad hafi komist til skila. Gaman ad fa ad vita thad amk thvi mer skilst ad posturinn herna se ekkert svakalega reliable. Alex sagdi mer ad hun hefur vist oft fengid endursend bref sem hafa fyrir mistok farid til Vietnam...

Atti mjog skemmtilegar samraedur vid Valerianne. Hun nefninlega hefur ekki komid heim undanfarnar 4 naetur svo eg akvad ad spyrja hana hvar hun hefdi haldid sig. Akvad samt ad bidja Pinar um ad adstoda mig thvi eg er ekkert serstaklega sleip i fronskunni. Ekki pinar heldur en thad er oft betra ad vera tveir vid ad utskyra. Jaeja thetta for nokkurn veginn svona fram:

Eg: Val, where have you been last 4 nights? (med einstaklega ljufum, en spyrjandi ton)
Val: Excuse me, i don't understand, repeat?
Pinar: Have you been sleeping around?
Val: What
Eg: I heard you were having a fling with some italiano??
Val (svo ringlud a svipinn ad eg hef aldrei sed annad eins, akvadum thvi ad tala franska ensku..)
Pinar: You sleep with italy yes??
Eg: Italy and you sleep??
Val ordin svo ruglud og skildur ekkert..
Eg: You like Italian? Me don't like..
Pinar: Me like!
Eg: Do you know what fling is?
Val: Boyfriend?
Pinar: No, better than boyfriend..
Val: Better, i don't understand...

Mjog erfitt ad tala saman... en svona ganga allar samraedur vid hana. En ad lokum tokst okkur adkoma henni i skilning um hvad fling vaeri, hvad boyfriend vaeri og hvad relationship vaeri. Held ad thad hafi allt vewrid mjog naudsynlegt serstaklega svona fyrst stelpan er ad fullordnast.

Eg er svo utan vid mig, eg held ad thad se utaf hitanum. Kannski er thad af thvi eg geri svo litid.. les bara og lifi letilifi. Pinar hefur miklar ahyggjur af thessu, hun er farin ad halda i hendina a mer thaegar vid forum yfir gotu thvi huner svo hraedd um ad eg bara gangi fyrir bil. Hver a ad passa mig thegar hun er farin??/ Eg kannski bara bid Tom um thad... fuss....

Jaeja best ad rolta heim (eda eins og Val segir "I upstair now"), er ad fara ad undirbua ovaent kvedjuparty fyrir Pinar, sem er ekki ovaent thvi Eric sagdi henni fra thvi. Alex er svo reid vid Eric ad eg held hun aetli aldrei aftur ad tala vid hann... haha..

En myndir fljotlega eg lofa..