mánudagur, nóvember 29, 2004

Aetla ad bera undir ykkur furdulegast draum.. mig er buid ad dreyma hann nuna amk 5 naetur... ef ekki meira!

Eg stend fyrir utan skutustadakirkju i Myvatnssveit og eg er i graenum brudarkjol.
Thad er storhrid og eg er ad bida eftir einhverju sem aldrei virdist koma.
I hendinni er eg med 16 graenar rosir og thad virdist lika vera graenn blaer yfir snjonum.
Eg fer inn i kirjuna og thar er mamma, alma vinkona, prestur og brudgumi.
Brudguminn er med hatt sem naer nidur fyrir mitt andlit svo eg se ekki framan i hann.
Eg geng nidur kirkjugolfid og um leid og eg aetla ad taka i hondina hans hverfur hann og egvakna...

Thetta er svo skritinn draumur og hann er fullur af taknum, og mig er buid ad dreyma hann svo oft! mig vantar thydingu!!!

Stundum koma upp crisis... lika i utlandinu. Crisisid getur verid allskonar og af voldum allskonar hluta en mitt crisis er hundleidinlegt, og eg er svo heppin ad eiga heil 2 crisis!
I fyrsta lagid er hledslutaekid ad simanum minum horfid! thad er svo mikid horfid ad thad er ekki i Villa Soukahati! Eg for ekki med thad ut ur husi og Alex hardneitar ad hun hafi tekid thad. Ok... eg veit hvad thid hugsid... Kauptu bara nytt Thuridur! Thad er nu adeins meira en ad segja thad... minn simi er nefninlega ordinn ureltur a Moltu og fyrir hann er ekki til hledslutaeki! Sem thydir ad eiginlega vantar a mig haegri hondina thessa dagan (siminn er ekki nogu mikilvaegur til ad vera vinstri hondin sjaidi til.... eg er orvhent fyrir tha sem ekki skilja).
Hitt frabaera crisisid mitt var sko crisis. Alltieinu nuna a eg ekkert mikid af skom, herna er eg ekki med nema 6 por af skom og virdist bara geta notad 2 svona dagsdaglega. Annad er puma skornir og hitt sandalar... sem er eiginleg ekki haegt ad nota i 14 stiga hita. Allavega, tha eydilogdust PUMA skornir minir i rigningunni a laugardaginn og nu stigur fra theim einhver undarlegur fnykur sem a ser enga utskyringu, nema thad se af thvi rigningin herna er sur og allt lyktar eins og oged eftir rigningu. Bra a thad rad ad kaupa mer nyja fallega hvita NIKE sko i dag eftir skola. Thad sem mer fannst samt best var thad ad eg gat keypt mer barnasko og their voru helmingi odyrari :) stundum er gott ad vera fotasma...
Eg kem heim eftir 2 vikur og 2 daga...

thad er eitthvad svo skemmtilegt ad segja thad :) eg hef leyfi til ad hlakka til af thvi ad eg kem hingad aftur eftir aramot. Samt sma eftirsja i ollu thessu folki sem eg er ad fara ad kvedja ad eilifu.. cest la vie!

... allavega tha er joladagskrain min ad fyllast og folk tharf eiginlega ad panta vidtalstima hja mer ;) nu thegar er buid ad boka kvold 17 og 18 og 19 desembers og 7 januar. Svo gilda lika hja mer loglegir fridagar svo tha er eg ekki til vidtals.

Bid ykkur vel ad lifa,
Bestu kvedjur,
Thuridur a Moltu med soknud i hjarta...