fimmtudagur, nóvember 25, 2004

Mer virdist lifsinsomogulegt ad skilja karlkynsverur thessa heims. Aetla ekki ad reyna, eg held ad thad se best ad reyna ekki einu sinni thvi hugurinn snyst bara i hringi hvad eftir annad og madur verdur enntha rugladri thegar madur loksins heldur ad madur hafi komist ad nidurstodu tha gerist eitthvad fullkomlega nytt og ovaent. Thad er kannski agaett ad skilja tha ekki... get tha einbeitt mer ad thvi ad reyna ad skilja sjalfa mig a medan...
Las einhversstadar ad joladagatal sjonvarpsins i ar vaeri 'A badkari til Betlehem' ... vill einhver taka thad upp fyrir mig? Eg man nefninlega thegar thad var i sjonvarpinu herna a sinum tima tha var eg alltaf i ballett thegar dagatalid var i sjonvarpinu svo eg sa bara sidustu fimm thaettina... en eg held alveg orugglega ad 'A badkari til Betlehem' se skemmtilegast joladagatalid... fyrir utan gaurinn sem kom ur geimnum og var med blatt har.. man einhver hvad hann heitir?
Mig langar i Blomval. Eg er buin ad vakna a hverjum morgni med Blomavalslykt i nefinu og thad minnir mig a gomlu godu ballettarin, thegar madur hljop ut i Blomaval ad kaupa naesti a milli aefinga... Blomaval er svo jolalet, hluti af jolaskapinu minu kemur alltaf thegar eg fer med mommu ad kaupa jolatre... ok eg vidurkenni ad eg hef ekkert alltaf nennt ad fara med, en samt Blomaval ytir alveg undir jolegledina. Eg er viss um ad bradum fer mig ad dreyma Blomaval.
Thad er komid jolatre i husinu hans Erics... thad er gervi og thad er hvitt. Thad er lika med raudri seriu og raudum kulum... ekki jolalegt, thad sem er samt verst vid thetta jolatre er thad ad thegar einhver labbar framhja helvitinu tha byrjar thad ad spila jolalog. Thannig ad alltaf thegar eg labba i gegnum ganginn tha byrjar 'deck the halls...' og eg fae alltaf naestum thvi taugaafall. Kannski er eg bara eitthvad tens en mer finnst thetta tre frekar scary. Svo er engin jolatreslykt af thvi. Puff... alveg ekki minn still.
Baystreet er lika hladid jolakskrauti, allt svoleidis upplyst fra golfi og upp i loft, og thad er meira ad segja buid ad breyta einu kaffihusi i bud sem selur jolaskraut, sveinka buninga og svo framvegis. Er bunad fara thangad nokkrum sinnum og mig daudlangar ad haupa sidu jolasveinakapuna sem er thar... nei eg aetla nu samt ad reyna ad halda hugsuninni skyrri.
Skolinn er svoleidis skreyttur i bak og fyrir, thad virdist samt enginn vera i jolaskapi, enda er thetta allt svo faranlegt. Eg vaeri nu alveg til i ad hafa einhverjar af jolaplotunum hennar mommu herna, tha kannski kaemist eg i stud, en eg se samt goda hlid a thessu ollu saman... thegar eg kem heim 16 desember um kvoldid, tha lendi eg beint i ollu jola. Kemst thar af leidandi i jola allt a skikkanlegum tima. Eitthvad annad en thid fronbuar sem erud buin ad vera i ollu jola sidan um midjan oktober. Thetta thydir bara eitt og thad er ad eg kem til med ad njota ollu jola betur en thid fronbuar :) haha....
Jaeja eg aetla ad halda afram ad hugsa um blomaval...