mánudagur, nóvember 22, 2004

Sjonin er ad bregdast mer, hun er ad verda mer til falls. Kom gangadi herna ad netkaffinu adan og sa ekki manneskju og heilsadi ekki og thad kom mjog nordalega ut. Heidrun er bunad hlaegja endalaust. Er jafnvel ad hugsa um ad skella mer bara i lazer adgerd strax i dag (i dag, eg von'ann komi kagganum i lag, i dag)

Erum bunad fara ut a hverju kvoldi nuna i eg veit ekki hvad langan tima, en eg veit ad vid tokum fri sidasta thridjudagskvold, forum sko i bio um midjan daginn. Ja vid kellurnar erum helviti idnar. Erum komnar i nyjan vinahop herna, eigum nuna fullt af nyju vinu sem eru myndarlegir ungir menn fra sudur-ameriku... londum eins og Kolumbiu, Mexiko, Ekvador og svo framvegis. Byrjadi allt af midvikudaginn, meika nu ekki ad segja alla soguna en nokkur atridi sem geta komid thessu til skila:

- I'm getting drunk
- Can you speak fuckin spanish
- Nina thu ert ekki lengur her....
- roraspytingar
- Island best i heimi!!!!
- you know Val Flosa? you know stick jumping?

Leonardo do a stol og aeldi, fylgdarmenn okkar voru ekki haefir til ad adstoda hann svo vid gerdum thad. Hann aeldi og pissadi a sig... ummmm heillandi!Hann taladi bara spaensku vid okkur svo vid skildum eiginlega ekkert...

Russneski ad-da-andinn tjadi ast sina a Heidrunu og spurdi hvort islendingar kynnu ad vefja jonur... hans setning var : i want to know all about Iceland :)

Hasan, uppahalds tyrkneski madurinn minn. for i gaer... kvedjupartyid hans var a laugardaginn. Tokum thvilikar myndaseriur af honum... hans setning var : I am not a pop star, why you do this?

Yalia, mexikost stelpa herna sem hefur verid ovinkona min hingad til akvad ad vingast vid mig a laugardag. Hun a kaerasta med staersta nef sem eg hef sed. Hennar setning var : where is my nose???

David... pufff.... kolumbiskur, jah ekki toffari, algjor andstaeda vid thad... reif mig upp upp i trylltan salsadans og eg atti ekki til ord, reyndi eins og eg mogulega gat ad losa mig fra honum en hann var bunad vefja mig ollum ormum algjorlega og a timabili helt eg ad hann vaeri kolkrabbi, eg kalladi a hjalp fra heidrunu, hun heyrdi ekki enda var hun upptekin vid ad vera astfangin, en Russneski ad-da-andinn kom til bjargar!

Augustine hafdi nu nokkrar ahyggjur af okkur fostudag og laugardag thar sem vid vorum farnar ad tala saman hratt og a tungumali sem virtist ekkert alltof fallegt, enn hann er godur ungur madur sem er svo skotin i Heidrunu... hans setning er : look! the princess and the beast

Jamie bekkjarbrodir var nu all hress a fimmtudag, attum ymsar godar samraedur og hann var bara jah... helviti hress! Hins vegar hefur ekki sest til hans i marga daga, thad er sidan a fimmtudag og spurningin er hvort hostpabbi hans hafi fornad honum i fjarhaettuspil. Sem eg reyndar efast um ad se god hugmynd thvi eg held ad verdgildi hans se ekki mikid. Hans setning er an alls vafa : I am getting drunk!

Connor, er i skolanum okkar og er ad vinna a Bar Native, hann var alveg ad sla oll met a laugardaginn, hellti yfir mig bjor og villtist svo radvilltur greyid. Hann er lika skotinn i Helinu.... hans setning er : do you speak iceish???

Helina.... hun er svo mikill player... hun var med hvad.... 3 i takinu a laugardaginn.... enginn var nogu godur fyrir hana, hennar setning er : i have big problems....

I kvold er svo afmaelisveisla islenska ad-da-andans og erum ad fara ad finna einhverja magnada gjof handa kallinum...
bid ad heilsa i bili og vona ad thid hafid notid lesningarinnar um folkid i lifi okkar Heidrunar thessa stundina...