sunnudagur, desember 19, 2004

Ég er uppgefin á sál og líkama, en það er ágætt ég get hvílt mig í dag. Talaði svo mikið í gær og nótt að það var eins og ég hefði aldrei talað áður. Borðuðum á grillinu og ég held að ég sé ennþá södd... ef það er þá hægt.
5 dagar til jóla og ég er ekki búnað gera neitt!!! Er ekki einu sinni búnað fara í Blómaval og ég er búin að þrá það í meira en mánuð! Ja hér...
Hef tekið þá drastísku ákvörðun að setjast ekki undir stýri á meðan ég dvel á landinu, ég mun örugglega bara valda einhverjum skaða.