
Þessa dagana hef ég annað og meira að gera heldur en blogga. Það er að vera þæg og góð og sinna heimilisstörfum í Laxakvísl 21. Þegar ég er ekki að því hlusta ég á Hallelujah í útgáfu Jeff Buckley. Er að fara í matarboð núna þar sem ég þarf að skemmta sjálfri mér og öðrum.
<< Home